Hvað er um að vera?

Konuhópurinn byrjar aftur eftir jólafrí
4 jan-16  kl.13.00

Við óskum Vopnfirðingum og vinum nær og fjær blessunar Guðs og farsældar á nýu ári.
Þökkum öllum sem voru að styðja við starfið hér á Vopnafirði
  á árinu sem var að líða.


2016

Jólastund var haldin í konuhópnum.Samkomutíminn hjá okkur er nú breytt eftir margra ára hefð.
Við komum saman kl.16.00 á sunnudögum. Þetta er stund þar sem alla aldurshópar getur unað sér því dagsráinn er mjög fjölbreytt en aðaláheyrslan er að læra um Jesús og það sem orð Guds kennir okkur. Allir eru hjartanlega velkomnir með.

Konuhópnum hittast áfram hvern þriðjudag uppi í Loftstofuna milli kl.13.00-15.00.
Þetta er áttunda árið í röð og er alltaf svaka stuð þar!Það mikilvæga í lífi mínu  
D               Bm              Em          A
Það mikilvæga í lífi mínu er að þekkja þig.
    Em7         A               D          D7
Það mikilvæga í lífi mínu er að þekkja þig.
           G    A D
Já, ég vil þekkja þig,
       Em7  A D
Jesús, þekkja þig.
                 Bm              Em7 A  D
Það  mikilvæga í lífi mínu er að þekkja þig.

:,: Það dásamlega í lífi mínu er að elska þig. :,:
Já, ég vil elska þig,
Ó, Jesús elska þig.
Það dásamlega í lífi mínu er að elska þig.

:,: Það allra besta í lífi mínu er að þjóna þér.:,:
Já, ég vil þjóna þér.
Ó, Jesús þjóna þér.
Það allra besta í lífi mínu er að þjóna þér.

2014Gleðileg Jól!

Samkoma 26/12 2014

var í umsjón  gesta frá Akureyri og Noregi

Auðvitað syngjum við nokkur jólalög lika.

Sunnudaginn 22 des.

var Snorri Óskarsson ásamt fleiri í heimsókn hjá okkur

og við höfðum jóla samkoma saman. Kl. 14.00.


Myndasyrpubókin Manga Messías er kominn, alla leið frá Japan. Nú getur þú eignast þessa frábæru bók á íslensku. Ef þú pantar bókina beint frá okkur fær þú hana á 2.340 kr og fría heimsendingu. morgunrodinn@gmail.com

Yfir 100 bækur eru nú þegar pantaðar!

Í hvítasunnukirkjunni okkar  hittumst við hvern sunnudag kl. 14.00, Fagrahjalla 6

Dagskráin  er fjölbreytileg og stendur í um klukkustund. Hentar öllum aldurshópum.

Allir eru hjartanlega velkomnir með.

Kennslan í dag fjallaði um hinu fyrstu kristnu. Postulasagan 1 og 2.  Guð, Jesús og Heilagur Andi eru miðpúnkturin og fólk sem vil vera lærisveinar Jesú eru kringum þrenninguna.


Konuhópurinn er sér sniðin fyrir konur og hittumst við hvern þriðjudag kl.13.00-15.00 uppi í loftstofuni.

Fjöllin grá

himinn blár

grasið grænt

sólin gul

fuglarnir syngja

hundarnir gelta

kisan malar

og mennirnir biðja

þetta allt hefur Guð skapað

ljóð eftir Ester Evu Viðisdóttir,  8 ára.          


Manga Messías bókin  er sem stendur í tollafgreiðsluni í Reykjavík.Sunnudaginn 21 júli var samkoman færð út í Svarðalækjarskóg,(norður í garð). Veðrið var alveg frábært (+25) Við borðuðum ís og naut af náttúrunni


Manga Messías er farin í prent.

 

Föstudagskvöld 14 júni vorum við í konuhópnum með kvöld kaffi og skemmtiprógram. Þar var hleigið dátt og húmorinn var alveg á toppnum. Gestatalari var Inger Nylund frá Finnlandi. Einnig fengum við Kosóvo fréttir frá Lýdíu Pálsdóttir sem var í sumarfríi frá Noregi.

Þar með er konuhópurinn farinn í sumarfrí.

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að stofnað var sameignarfélag,

Morgunroðinn sf.

Tilgangurinn er útgáfu starfsemi. Fyrsta verkefnið er að halda utanum Manga Messías. Sjá lesefni um það hér fyrir neðan.

Nafnið Morgunroðinn er tekið frá Amos 4:13

Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans.

Það er mykin þörf fyrir að gott kristið Íslenskt lesefni og

góðar DVD myndir komi á markað.

Ef þú villt vera með og styrkja þetta er öll framlög vel tekið með gleði.

Kt.660413-2210             Bankaupplysingar 0175-15-380558

Drottinn blessi Morgunroðinn sf.

og

þig sem mun njóta afrekstursins.

Hefur þú tekið eftir því að hér til hægri hlíðar
 er kominn dálk sem heitir Orð Dagsins?
Í hvert skipti sem þú ýtir á biblíuna kemur nýtt biblíuorð.
Prófaðu að ýta og hugleiddu svo versið.
Á morgun er ný dagur, ný náð og nýtt vers!


         

Þriðjudaginn 23 April var svaka stuð og fjör í konuhópnum.

Við vorum alls 21 og höfum aldrei verið fleiri. Siðan er í vinnslu

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 168511
Samtals gestir: 44609
Tölur uppfærðar: 23.7.2017 20:35:30