Hvítasunnukirkjan á Vopnafirði

Velkomin á heimasiðunna okkar.

Hvað er um að vera?

2018
Bæklingur sem var unninn fyrir kynningu á starfi Hvítasunnuhreyfingarinnar
á Íslandi á Kotmóti 2018
2017

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð um tíma þó svo að starfið hafi verið i gangi.

Ætla að reyna, að gera bót á því og setja inn færslur af og til.

Byrjum með að setja inn myndir úr mynda albúmi ,,Viðgerðir".

Viðhald hefur staðið yfir í samkomuhúsinu. Fyrir utan heimamenn, sem hafa lagt hönd á plóginn höfum við fengið aðstoð af sjálfboða verkamönnum. Í lok júni komu duglegir íslendingar og skotar. M.a var skift um gler og lista , tekið niður veggfóður og málaðir veggir. Svo í byrjun september kom annar hópur með nokkra íslendinga og fjórir einstaklingar frá USA. M.a kláraðist gluggaviðhaldið, niðurrif tröppunnar á milli hæða og flot af gólfi. Svo hafa heimamenn múrað. Nú er í vinnslu ný lagna leið upp á háaloft fyrir tæknideildina. Nýtt gólfefni biður eftir að verða sett á þar sem gólf voru flotuð.

Okkar stóra kirkjubygging var í þörf  fyrir viðhaldsvinnu og er það ekki búið enn.

Þetta með viðhald á byggingum er eins og með okkar andlega líf. Við þurfum að viðhalda sambandinu við Jesúm, tala við hann daglega, lesa í Biblíunni og biðja. Annars ryðgum við, söfnum ryki og jafnvel kemur mygla inn í andlega lífið.

Morgunroðinn sf.

Tilgangurinn er útgáfu starfsemi. Fyrsta verkefnið var að halda utanum Manga Messías.

Nafnið Morgunroðinn er tekið frá Amos 4:13

Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans.

Það er mykin þörf fyrir að gott kristið Íslenskt lesefni og

góðar DVD myndir komi á markað.

Ef þú villt vera með og styrkja þetta er öll framlög vel tekið með gleði.

Kt.660413-2210             Bankaupplysingar 0175-15-380558

Drottinn blessi Morgunroðinn sf.

og

þig sem mun njóta afrekstursins.


Hefur þú tekið eftir því að hér til hægri hlíðar
 er dálk sem heitir Orð Dagsins?
Í hvert skipti sem þú ýtir á biblíuna kemur nýtt biblíuorð.
Prófaðu að ýta og hugleiddu svo versið.
Á morgun er ný dagur, ný náð og nýtt vers!


       

 


Siðan er í vinnslu

Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 17
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 193509
Samtals gestir: 50485
Tölur uppfærðar: 22.5.2019 14:58:03

Orð dagsins

Upplýsingar um kirkjuna

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Vopnafirði

Heimilisfang:

Fagrahjalli 6, 690 Vopnafjörður

Heimasími:

Astrid & Páll ---- 473-1317 Rósa ------------ 473-1118

Kennitala:

610691-2269

Bankanúmer:

0178-05-000471

Tenglar