Hvítasunnukirkjan á Vopnafirði Velkomin á heimasiðunna okkar. |
|
Hvað er um að vera?Við minnum á jólastund í Fíladelfíu, í beinni í kvöld, 9. des. kl. 20:30
á filadelfía.is, á facebooksidu Fíladelfíu og á visir.is
Gospeltónar, þau Óskar Einarsson, Fanny Tryggvadóttir og Hrönn Svansdóttir
fá til sín góða gesti.
Á gestalistanum eru þau
Páll Rósenkranz, Hera Björk, KK, Helga Möller og Elisabet Ormslev.
Hljómsveitina skipa þau Óskar Einarsson, Jóhann Ásmundsson, Brynjólfur Snorrason og Pétur Erlendsson.
Um er að ræða góðgerðarviðburð þar sem fólki gefst kostur á að gefa til söfnunarinnar
,,Fyrir þá sem minna mega sín."
Allir sem að verkefninu koma gefa vinnu sína og hver króna sem kemur inn fer beint í góðgerðarmál.
Þú getur stutt framtakið með því að leggja inn á
Bankareikninginn 0338-26-3739
K.t. 540169-3739
Taktu þátt og njóttu
www.filadefia.is/jolastund
2020
Það eru nýjir tímar vegna Kóvið 19. En það merkir ekki að við erum hætt með starfið.
Við hittumst alla sunnudaga kl 14.00. Laufskálahátiðinni var haldin hátiðileg sunnudaginn 11 Okt.
Í 3. Mós 23:33-43 er hægt að fræðast meir um það.
Bæklingur sem var unninn fyrir kynningu á starfi Hvítasunnuhreyfingarinnar
á Íslandi á Kotmóti 2018
2017
Þessi síða hefur ekki verið uppfærð um tíma þó svo að starfið hafi verið i gangi. Ætla að reyna, að gera bót á því og setja inn færslur af og til. Byrjum með að setja inn myndir úr mynda albúmi ,,Viðgerðir". Viðhald hefur staðið yfir í samkomuhúsinu. Fyrir utan heimamenn, sem hafa lagt hönd á plóginn höfum við fengið aðstoð af sjálfboða verkamönnum. Í lok júni komu duglegir íslendingar og skotar. M.a var skift um gler og lista , tekið niður veggfóður og málaðir veggir. Svo í byrjun september kom annar hópur með nokkra íslendinga og fjórir einstaklingar frá USA. M.a kláraðist gluggaviðhaldið, niðurrif tröppunnar á milli hæða og flot af gólfi. Svo hafa heimamenn múrað. Nú er í vinnslu ný lagna leið upp á háaloft fyrir tæknideildina. Nýtt gólfefni biður eftir að verða sett á þar sem gólf voru flotuð. Okkar stóra kirkjubygging var í þörf fyrir viðhaldsvinnu og er það ekki búið enn. Þetta með viðhald á byggingum er eins og með okkar andlega líf. Við þurfum að viðhalda sambandinu við Jesúm, tala við hann daglega, lesa í Biblíunni og biðja. Annars ryðgum við, söfnum ryki og jafnvel kemur mygla inn í andlega lífið.
Morgunroðinn sf. Tilgangurinn er útgáfu starfsemi. Fyrsta verkefnið var að halda utanum Manga Messías. Nafnið Morgunroðinn er tekið frá Amos 4:13 Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans. Það er mykin þörf fyrir að gott kristið Íslenskt lesefni og góðar DVD myndir komi á markað. Ef þú villt vera með og styrkja þetta er öll framlög vel tekið með gleði. Kt.660413-2210 Bankaupplysingar 0175-15-380558 Drottinn blessi Morgunroðinn sf. og þig sem mun njóta afrekstursins.
Hefur þú tekið eftir því að hér til hægri hlíðar
er dálk sem heitir Orð Dagsins?Í hvert skipti sem þú ýtir á biblíuna kemur nýtt biblíuorð. Prófaðu að ýta og hugleiddu svo versið. Á morgun er ný dagur, ný náð og nýtt vers!
Siðan er í vinnslu Flettingar í dag: 18 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 29 Gestir í gær: 23 Samtals flettingar: 238238 Samtals gestir: 57634 Tölur uppfærðar: 17.1.2021 18:40:16 |
Upplýsingar um kirkjuna Nafn: Hvítasunnukirkjan á VopnafirðiFarsími: Astrid 868-0696Tölvupóstfang: pallisastrid@gmail.comHeimilisfang: Fagrahjalli 6, 690 VopnafjörðurHeimasími: Astrid & Páll ---- 473-1317Bankanúmer: 0178-05-000471Tenglar |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is